
This version of the Podcast Directory requires Winamp 5.9
Caca sur les murs
Depuis quelques années, un mystérieux graffeur sévit à Rennes. Son truc ? Écrire "Caca" un peu partout sur les murs de la ville. Deux journalistes, Bruno Lus et Valentin Leroux, ont tenté de remonter la piste de ce Banksy local. Messages anonymes, informateurs secrets, faux-semblants et menaces… tout ça parce qu'un jour, un mec a trouvé ça marrant d'écrire "Caca" sur les murs. Une enquête Slate.fr en cinq épisodes.
Primo
Bienvenue dans l’édition ! Trois jeunes espoirs de la littérature sont sélectionnés suite à un appel à manuscrits lancé conjointement le 1er octobre 2018.
Seize épisodes, d’une vingtaine de minutes chacun, toutes les trois semaines, pour découvrir les dessous de la vie d’un livre et d’une maison d’édition. Un milieu pas comme les autres d’où jaillissent des idées qui peuvent faire bouger les lignes dans la société.
Plongé.e.s dans les coulisses, les auditeurs et auditrices n’en perdront pas une miette. Primo suivra attentivement le parcours des trois « primo-romancières », leurs peurs, leurs joies et leurs prises de bec jusqu’au grand saut dans le monde de la littérature. À la fin de la saison, à la suite d’un grand vote, les auditeurs et auditrices décideront laquelle de ces romancières décrochera un deuxième contrat.
'Primo' est une co-production Nouvelles Écoutes et Robert Laffont.
Ameríski draumurinn - staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra
Fjallað er um sögu svartra Bandaríkjamanna, minnihlutahóps sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Staða þeirra er í hrópandi mótsögn við samfélag sem fyrst allra kenndi sig við réttindi og frelsi í Sjálfstæðisyfirlýsingunni og Stjórnarskránni. Horft er bæði til samtímans og fortíðar. Málflutningur nýs Bandaríkjaforseta, Donalds Trump, um réttindi og stöðu svartra er krufinn, spurt hvers vegna andstaða meirihlutans sé svo mikil og hvers vegna barátta og andóf hafi ekki borið meiri árangur. Umsjón hefur Lilja Hjartardóttir.
Fátækt fólk
Rithöfundurinn Mikael Torfason hefur eytt síðustu átta mánuðum í að taka viðtöl við fátækt fólk og líka fólk sem er við fátækrarmörk. Hvernig nær einstætt foreldri á kennaralaunum endum saman á Íslandi? Samkvæmt útreikningum Velferðarráðuneytisins er það eiginlega ekki hægt. Í þessum fimm þáttum veltir Mikael líka upp spurningunni um hvaða sögur umberum við af fátæku fólki. Hversu fordómafull erum við gagnvart fátækum? Eiga fátækir að skammast sín? Er skömm að vera fátækur?
Ástandsbörn
Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver að þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við ástandsbörn, börn íslenskra kvenna og erlendra hermanna, og skoðar hið svokallaða Ástand á hernámsárunum, með þeirra augum.
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
Dóp, heimspeki, Guð, vonbrigði, fagurfræði og furðufuglar - öllu þessu fáum við að kynnast þegar skyggnst er bak við tjöldin í heimi íþróttanna og íþróttamaðurinn og líf hans er skoðað frá öðru sjónarhorni en við gerum venjulega. Hvers vegna finnst okkur Ólafur Stefánsson svona áhugaverður? Af hverju trúa íþróttamenn á Guð? Er Eiður Smári listamaður? Af hverju spila hommar ekki fótbolta? Guðmundur ræðir við fjölda íslenskra íþróttamanna um reynslu sína og upplifun af gleði og sorgarstundum, bæði innan og utan vallar. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson.